Sæti í stúkunni

5.000 kr. / mánuð fyrir 9 mánuði

Kaup á áskrift af sæti í stúkunni þýðir að þú færð rétt á að merkja sæti í stúkunni sem er tileinkað þér. Skuldbinding við þessum kaupum stendur yfir allt tímabilið og kostar það 5.000kr-. mánaðalega.

Þú velur þér sæti og við merkjum það fyrir þig með nafni.

Reglur varðandi sætakaup

1. Skuldbinda sig þarf út allt tímabilið + úrslitakeppni þangað til hún klárast fyrir bæði lið (kk & kvk)

2. Ef þú ert ekki mætt/ur í sætið þitt þegar fyrsti leikhluti klárast er öðru fólki heimilt að setjast í sætið þitt.

3. Með sætinu fylgir ekki miði eða árskort.